10.11.2011 | 17:27
Andúđ borgarstjóra á öspum
Borgarstjóri upplýsti í kosningabarátunni ađ honum ţćtti aspir ljót tré og ţví vildi hann upprćta ţessa trjátegund í borgarlandinu. Hann hefur nú látiđ til skarar skríđa til ađ ţjóna lund sinni. Sjá grein eftir mig hér ađ neđan (smelliđ á "síđasta fćrsla").
Skv. ástandsúttekt á götutrjám í miđborg Reykjavíkur frá 4. mars s.l., sem ég hef undir höndum, er ađeins talin ţörf á ađ fjarlćgja 15 tré af um 300 eđa 5%. Hin mikla "umhyggja" fyrir ţessum trjám sem talsmenn borgarstjórnar tala um felst í ţví ađ nú er veriđ ađ ljúka viđ ađ strá fella allar aspirnar tígulegu viđ Ráđhúsiđ.
Tíu milljóna króna trjáskipti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Daníel Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.