Andúđ borgarstjóra á öspum

 Borgarstjóri upplýsti í kosningabarátunni ađ honum ţćtti aspir ljót tré og ţví vildi hann upprćta ţessa trjátegund í borgarlandinu. Hann hefur nú látiđ til skarar skríđa til ađ ţjóna lund sinni. Sjá grein eftir mig hér ađ neđan (smelliđ á "síđasta fćrsla").

Skv. ástandsúttekt á götutrjám í miđborg Reykjavíkur frá 4. mars s.l., sem ég hef undir höndum, er ađeins talin ţörf á ađ fjarlćgja 15 tré af um 300 eđa 5%.  Hin mikla "umhyggja" fyrir ţessum trjám sem talsmenn borgarstjórnar tala um felst í ţví ađ nú er veriđ ađ ljúka viđ ađ strá fella allar aspirnar tígulegu viđ Ráđhúsiđ. 

 


mbl.is Tíu milljóna króna trjáskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Daníel Sigurðsson

Höfundur

Daníel Sigurðsson
Daníel Sigurðsson
Véltæknifræðingur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband